1. 1

    Árstíðir - Ljóð Í Sand

  2. 2

    Árstíðir - While This Way

  3. 3

    Árstíðir - Á Meðan Jörðin Sefur

  4. 4

    Árstíðir - Ages

  5. 5

    Árstíðir - All Is Well

  6. 6

    Árstíðir - Brestir

  7. 7

    Árstíðir - Circus

  8. 8

    Árstíðir - Convition

  9. 9

    Árstíðir - Days & Nights

  10. 10

    Árstíðir - Entangled

  11. 11

    Árstíðir - Heiðin

  12. 12

    Árstíðir - Hvar

  13. 13

    Árstíðir - In The Wake Of You

  14. 14

    Árstíðir - Látum Okkur Sjá

  15. 15

    Árstíðir - Like Snow

  16. 16

    Árstíðir - Lost In You

  17. 17

    Árstíðir - Lover

  18. 18

    Árstíðir - Moonlight

  19. 19

    Árstíðir - Mute

  20. 20

    Árstíðir - Næturylur

  21. 21

    Árstíðir - Nú Gleymist Ég

  22. 22

    Árstíðir - Orð Að Eigin Vali

  23. 23

    Árstíðir - Orð Að Eigin Vali

  24. 24

    Árstíðir - Passion

  25. 25

    Árstíðir - Please Help Me

  26. 26

    Árstíðir - Shades

  27. 27

    Árstíðir - Síðasta Kveðjan

  28. 28

    Árstíðir - Someone Who Cares

  29. 29

    Árstíðir - Tárin

  30. 30

    Árstíðir - Things You Said

  31. 31

    Árstíðir - Til Hennar

  32. 32

    Árstíðir - Við dagsins hnig

  33. 33

    Árstíðir - Við Dagsins Hnig

  34. 34

    Árstíðir - Vonarneisti

  35. 35

    Árstíðir - Wasting Time

  36. 36

    Árstíðir - You Just Have To Know Of Me

  37. 37

    Árstíðir - þar Sem Enginn Fer

Brestir

Árstíðir

Djúpt í fylgsnum hugar
sorginni hann leynir
á hana ekkert dugar
kosti enga greinir
sama hvað hann reynir

Áhrif hefur á hans
ákvarðanir allar
sjást í skini mánans
brestir hans og gallar
myrkrið til hans kallar
Deginum feginn hann er
stund milli stríða
en er dagur hallandi fer
aftur er þjakaður kvíða

Slikju næturinnar
umvafinn hann liggur
fangi sorgar sinnar
hugsar bara hyggur
hrakinn bæði og hryggur

Sú hugsun liggur, læðist
að ófreskja hans vanda
sem stjórnlaust áfram æðir
um sálarinnar sanda
að endingu mun granda

Deginum feginn hann er
stund milli stríða
en er dagur hallandi fer
aftur er þjakaður kvíða


vikingur

Playlists relacionadas Ver mais playlists

Momentos

O melhor de 3 artistas combinados