1. 1

    Rokkurró - Allt gullið

  2. 2

    Rokkurró - Augun Opnast

  3. 3

    Rokkurró - Dagur þrjú

  4. 4

    Rokkurró - Ferðalangurinn

  5. 5

    Rokkurró - Fjall

  6. 6

    Rokkurró - Heiðskýr heimsendir

  7. 7

    Rokkurró - Hetjan á fjallinu

  8. 8

    Rokkurró - Hugurinn Flögrar

  9. 9

    Rokkurró - Hún

  10. 10

    Rokkurró - Í blíðu stríði

  11. 11

    Rokkurró - Í Sjávarháska

  12. 12

    Rokkurró - Killing Time

  13. 13

    Rokkurró - Ljósglaeta

  14. 14

    Rokkurró - Ljósglæta

  15. 15

    Rokkurró - Ringulreið

  16. 16

    Rokkurró - Sjónarspil

  17. 17

    Rokkurró - Skuggamyndir

  18. 18

    Rokkurró - Sólin Mun Skína

  19. 19

    Rokkurró - Svanur

  20. 20

    Rokkurró - The Backbone

  21. 21

    Rokkurró - Undir Sama Himni

Svanur

Rokkurró

Hún sat ein við vatnið
Og söng til hans
Ljúfsára söngva
Uns hann birtist

Svanur svanur segðu mér
Hvert siglir þú er sólin fer?
Svanur svanur segðu mér
Hvert siglir þú er sólin fer?

Hvar sem hann skildi sín
En aldrei fékk hún svör
Lífið hinum megin
Ef þekkti betri heim

Svanur svanur gefðu mér
Frelsið til að fylgja þér
Og svanur svanur gefðu mér
Frelsið til að fylgja þér

Playlists relacionadas Ver mais playlists

Momentos

O melhor de 3 artistas combinados