1. 1

    Skálmöld - Loki

  2. 2

    Skálmöld - Verðandi

  3. 3

    Skálmöld - Að Hausti

  4. 4

    Skálmöld - Að Sumri

  5. 5

    Skálmöld - Að Vetri

  6. 6

    Skálmöld - Að Vori

  7. 7

    Skálmöld - Álfheimur

  8. 8

    Skálmöld - Árás

  9. 9

    Skálmöld - Ásgarður

  10. 10

    Skálmöld - Baldur

  11. 11

    Skálmöld - Barnið

  12. 12

    Skálmöld - Brúnin

  13. 13

    Skálmöld - Dauði

  14. 14

    Skálmöld - Fenrisúlfur

  15. 15

    Skálmöld - För

  16. 16

    Skálmöld - Gangári

  17. 17

    Skálmöld - Gleipnir

  18. 18

    Skálmöld - Hefnd

  19. 19

    Skálmöld - Heima

  20. 20

    Skálmöld - Hel

  21. 21

    Skálmöld - Helheimur

  22. 22

    Skálmöld - Höndin Sem Veggina Klórar

  23. 23

    Skálmöld - Kvaðning

  24. 24

    Skálmöld - Ljósið

  25. 25

    Skálmöld - Mara

  26. 26

    Skálmöld - Með Drekum

  27. 27

    Skálmöld - Með Fuglum

  28. 28

    Skálmöld - Með Griðungum

  29. 29

    Skálmöld - Með Jötnum

  30. 30

    Skálmöld - Miðgarðsormur

  31. 31

    Skálmöld - Miðgarður

  32. 32

    Skálmöld - Móri

  33. 33

    Skálmöld - Múspell

  34. 34

    Skálmöld - Narfi

  35. 35

    Skálmöld - Niðavellir

  36. 36

    Skálmöld - Níðhöggur (feat. Baldvin Kristinn Baldvinsson)

  37. 37

    Skálmöld - Niflheimur

  38. 38

    Skálmöld - Óðinn

  39. 39

    Skálmöld - Ratatoskur

  40. 40

    Skálmöld - Skotta

  41. 41

    Skálmöld - Skuld

  42. 42

    Skálmöld - Sleipnir

  43. 43

    Skálmöld - Sleipnir

  44. 44

    Skálmöld - Sorg

  45. 45

    Skálmöld - Sverðið

  46. 46

    Skálmöld - Ullur

  47. 47

    Skálmöld - Upprisa

  48. 48

    Skálmöld - Urður

  49. 49

    Skálmöld - Útgarður

  50. 50

    Skálmöld - Valhöll

  51. 51

    Skálmöld - Váli

  52. 52

    Skálmöld - Vanaheimur

  53. 53

    Skálmöld - Veðurfölnir

  54. 54

    Skálmöld - Ýdalir

  55. 55

    Skálmöld - Ýr

Brúnin

Skálmöld

vindur berst af hafi, virði fyrir mér
vanga ungrar stúlku sem við hliðina á mér er
munnurinn er opinn, mórautt rennur blód
menn eru á leiðinni, ég heyri nálgast hljóð

konan andar ennþá, kannski munum nást
klettabrúnin afdrepið í forboðinni ást
get ég varla losað grjót úr minni hönd
gaf ég höggið? voru á mér álög eða bönd

þeir látum ekki linna
ef liggjandi mig finna
með henni sem ég frelsið fann
við máttum feluleiki spinna
þeir bana okkur báðum
þeir berja vopnum snjáðum
hún svarar ekki, dauðadæmd
ef vaknar dísin ekki brádum

saman munum lífið láta
liggi ég við þetta vif
ef ég bara ekkert játa
ætti mér að gefast lif

hennar drýpur blód á blettinn
bærist særð og falleg hönd
niður henni kasta klettinn
kvikar sjórinn burt frá strönd

Playlists relacionadas Ver mais playlists

Momentos

O melhor de 3 artistas combinados