1. 1

    Skálmöld - Óðinn

  2. 2

    Skálmöld - Kvaðning

  3. 3

    Skálmöld - Narfi

  4. 4

    Skálmöld - Niðavellir

  5. 5

    Skálmöld - Sleipnir

  6. 6

    Skálmöld - Sleipnir

  7. 7

    Skálmöld - Vanaheimur

  8. 8

    Skálmöld - Að Hausti

  9. 9

    Skálmöld - Að Sumri

  10. 10

    Skálmöld - Að Vetri

  11. 11

    Skálmöld - Að Vori

  12. 12

    Skálmöld - Álfheimur

  13. 13

    Skálmöld - Árás

  14. 14

    Skálmöld - Ásgarður

  15. 15

    Skálmöld - Baldur

  16. 16

    Skálmöld - Barnið

  17. 17

    Skálmöld - Brúnin

  18. 18

    Skálmöld - Dauði

  19. 19

    Skálmöld - Fenrisúlfur

  20. 20

    Skálmöld - För

  21. 21

    Skálmöld - Gangári

  22. 22

    Skálmöld - Gleipnir

  23. 23

    Skálmöld - Hefnd

  24. 24

    Skálmöld - Heima

  25. 25

    Skálmöld - Hel

  26. 26

    Skálmöld - Helheimur

  27. 27

    Skálmöld - Höndin Sem Veggina Klórar

  28. 28

    Skálmöld - Ljósið

  29. 29

    Skálmöld - Loki

  30. 30

    Skálmöld - Mara

  31. 31

    Skálmöld - Með Drekum

  32. 32

    Skálmöld - Með Fuglum

  33. 33

    Skálmöld - Með Griðungum

  34. 34

    Skálmöld - Með Jötnum

  35. 35

    Skálmöld - Miðgarðsormur

  36. 36

    Skálmöld - Miðgarður

  37. 37

    Skálmöld - Móri

  38. 38

    Skálmöld - Múspell

  39. 39

    Skálmöld - Níðhöggur (feat. Baldvin Kristinn Baldvinsson)

  40. 40

    Skálmöld - Niflheimur

  41. 41

    Skálmöld - Ratatoskur

  42. 42

    Skálmöld - Skotta

  43. 43

    Skálmöld - Skuld

  44. 44

    Skálmöld - Sorg

  45. 45

    Skálmöld - Sverðið

  46. 46

    Skálmöld - Ullur

  47. 47

    Skálmöld - Upprisa

  48. 48

    Skálmöld - Urður

  49. 49

    Skálmöld - Útgarður

  50. 50

    Skálmöld - Valhöll

  51. 51

    Skálmöld - Váli

  52. 52

    Skálmöld - Veðurfölnir

  53. 53

    Skálmöld - Verðandi

  54. 54

    Skálmöld - Ýdalir

  55. 55

    Skálmöld - Ýr

Vanaheimur

Skálmöld

vanir vísir (vanir eru vísir)
flesta fýsir (vissu flesta fýsir)
framtíð finna (framtíð sína finna)
sögur sinna (frægðarsögur sinna

forynja banar ferðalang
feikn yfir hana rignir
hreykir sér svanur hátt á drang
hér sofa vanir hyggnir

vaknar vorið (vaknar núna vorið)
barn er borið (vanabarn er borið)
flýgur freyja (flýgur yfir freyja)
djöflar deyja (fimbuldjöflar deyja)

nýtt upphaf þegar freyju þér ég fel
og frigg skal rækta vandað hugarþel
hér svala máttu þreytu þinni
því segi ég það fyrsta sinni
nú blótum við því barnið sefur vel

nýr dagur rís og fer svo allt of fljótt
kvöld færist yfir, loks er komin nótt
hér svala máttu þreytu þinni
því segi ég það öðru sinni
nú blótum við því barnið sefur rótt

nýr kafli hefst og tunglsins skin er skært
og skýin hafa hulu sína fært
hér svala máttu þreytu þinni
því segi ég það þriðja sinni
nú blótum við því barnið sefur vært

Playlists relacionadas Ver mais playlists

Momentos

O melhor de 3 artistas combinados