1. 1

    Yohanna - Tvær stjörnur

  2. 2

    Yohanna - Funny Thing Is

  3. 3

    Yohanna - Is It True?

  4. 4

    Yohanna - Lose Myself

  5. 5

    Yohanna - Worryfish

  6. 6

    Yohanna - Þessi jól

  7. 7

    Yohanna - Beautiful Silence

  8. 8

    Yohanna - Butterflies And Elvis

  9. 9

    Yohanna - Ég hlakka svo til

  10. 10

    Yohanna - I Miss You

  11. 11

    Yohanna - Indian Ropetrick

  12. 12

    Yohanna - Mamma þarf að djamma

  13. 13

    Yohanna - Nótt

  14. 14

    Yohanna - Rainbow Girl

  15. 15

    Yohanna - Say Goodbye

  16. 16

    Yohanna - Si Te Vas

  17. 17

    Yohanna - Si tu sais

  18. 18

    Yohanna - Slow Down

  19. 19

    Yohanna - Spaceman

  20. 20

    Yohanna - The River Is Dry

  21. 21

    Yohanna - The Winner Takes It All

  22. 22

    Yohanna - Undir stjörnubjörtum himni

  23. 23

    Yohanna - Waiting For A Star To Fall

  24. 24

    Yohanna - Walking On Water

  25. 25

    Yohanna - War es nur

  26. 26

    Yohanna - White Bicycle

  27. 27

    Yohanna - You Must Love Me

  28. 28

    Yohanna - Þú

Ég hlakka svo til

Yohanna

Bið, endalaus bið
Sem bara styttist eitt nú
Nú er hver dagur svo lengi að líða
Mér leiðist skelfing að þurfa að bíða

Langt, dæmalaust langt
Er sérhvert augnablik nú
Ég gæti sagt ykkur sögu ljóta
Um sumar klukkur sem liggja og hrjóta

Í sumar það er satt
Þá leið hér tíminn skelfing hratt
Og þau flugu hjá í snatri
Já, fuglarnir og sólin
En nú er þetta breytt
Það bara gerist ekki neitt
Og tíminn rótast ekkert
Og aldrei koma jólin

Ég hlakka svo til
Ég hlakka alltaf svo til
En það er langt, ó, svo langt að bíða
Og allir dagar svo lengi að líða

Í sumar það er satt
Þá leið hér tíminn skelfing hratt
Og þau flugu hjá í snatri
Já, fuglarnir og sólin
En nú er þetta breytt
Það bara gerist ekki neitt
Og tíminn rótast ekkert
Og aldrei koma jólin

Ég hlakka svo til
Ég hlakka alltaf svo til

Allir segja mér
Ekki láta svona
En ósköp er samt langt
Að bíða og vona

Ég hlakka svo til
Ég hlakka alltaf svo til
En það er langt, ó, svo langt að bíða
Og allir dagar svo lengi að líða

Í sumar það er satt
Þá leið hér tíminn skelfing hratt
Og þau flugu hjá í snatri
Já, fuglarnir og sólin
En nú er þetta breytt
Það bara gerist ekki neitt
Og tíminn rótast ekkert
Og aldrei koma jólin

Ég hlakka svo til
Ég hlakka svo til, ó

Ég hlakka svo til

Playlists relacionadas Ver mais playlists

Momentos

O melhor de 3 artistas combinados