1. 1

    Skálmöld - Að Vetri

  2. 2

    Skálmöld - Niðavellir

  3. 3

    Skálmöld - Að Hausti

  4. 4

    Skálmöld - Að Sumri

  5. 5

    Skálmöld - Að Vori

  6. 6

    Skálmöld - Álfheimur

  7. 7

    Skálmöld - Árás

  8. 8

    Skálmöld - Ásgarður

  9. 9

    Skálmöld - Baldur

  10. 10

    Skálmöld - Barnið

  11. 11

    Skálmöld - Brúnin

  12. 12

    Skálmöld - Dauði

  13. 13

    Skálmöld - Fenrisúlfur

  14. 14

    Skálmöld - För

  15. 15

    Skálmöld - Gangári

  16. 16

    Skálmöld - Gleipnir

  17. 17

    Skálmöld - Hefnd

  18. 18

    Skálmöld - Heima

  19. 19

    Skálmöld - Hel

  20. 20

    Skálmöld - Helheimur

  21. 21

    Skálmöld - Höndin Sem Veggina Klórar

  22. 22

    Skálmöld - Kvaðning

  23. 23

    Skálmöld - Ljósið

  24. 24

    Skálmöld - Loki

  25. 25

    Skálmöld - Mara

  26. 26

    Skálmöld - Með Drekum

  27. 27

    Skálmöld - Með Fuglum

  28. 28

    Skálmöld - Með Griðungum

  29. 29

    Skálmöld - Með Jötnum

  30. 30

    Skálmöld - Miðgarðsormur

  31. 31

    Skálmöld - Miðgarður

  32. 32

    Skálmöld - Móri

  33. 33

    Skálmöld - Múspell

  34. 34

    Skálmöld - Narfi

  35. 35

    Skálmöld - Niflheimur

  36. 36

    Skálmöld - Óðinn

  37. 37

    Skálmöld - Ratatoskur

  38. 38

    Skálmöld - Skotta

  39. 39

    Skálmöld - Sleipnir

  40. 40

    Skálmöld - Sleipnir

  41. 41

    Skálmöld - Sorg

  42. 42

    Skálmöld - Sverðið

  43. 43

    Skálmöld - Upprisa

  44. 44

    Skálmöld - Urður

  45. 45

    Skálmöld - Útgarður

  46. 46

    Skálmöld - Valhöll

  47. 47

    Skálmöld - Váli

  48. 48

    Skálmöld - Vanaheimur

  49. 49

    Skálmöld - Verðandi

  50. 50

    Skálmöld - Ýdalir

Miðgarðsormur

Skálmöld

Sjórinn rauður sýður.
Í sortanum hann bíður.
Dagrenning og dauðastormur,
Í djúpinu er miðgarðsormur

Gakktu út a gróinn núp,
Gáðu hvað hann mun prýða undirdjúp.
Þarna yfir sjó og sand sérðu áfram líða jörmungand.
Mæli ég því mikill er, miðgarðsormur þræðir lönd og sker.
Hann sem mig skal hitta vill hörfa þegar blæðir, kjarklítill.

Renni ég færinu fyrsta sinni,
Festi við þóftu í kænu minni.
Annað sinn kasta, hann ekki bítur,
Ósnertri beitunni loks upp skýtur.

Höfuð nautsins himinhrjóðs hilmar ormi færir, ei til góðs.
Banvænn sýnist bitinn þó blóðið gandsins ærir hugarró.
Fylgja mun þér fegurð, ef fellir orminn langa, sérhvert skref.
Eiturgusa æta má asjónu og vanga, tapi sá.

Þriðja sinn kasta og þá hann tekur,
Þóftuna mölvar og bátinn skekur.
Færið skal dregið af fullum krafti,
Fátækleg hönd móti ormsins kjafti.

Reipið sker, gatar glófa,
Gegnum fer, særir lófa.
Krókur í kjaftinn rífur,
Krækjan því sker sem hnífur

Áfram þeir berjast báðir, bræður tveir, þreyttir, þjáðir.
Takast á, tíminn líður, tengir þá strengur stríður.

Höfuðið birtist í hafsins róti, heggur í bátinn og streitist á móti.
Blaðinu sting svo að blóð út stekkur, bölvandi skepnan í hafrótið sekkur.

Þegar hitti þór, þá munum við berjast.
Staðfastur og stór, standa mun og verjast.
Agnið beit víst á, ásgarður mig svíkur.
Jörmungandur, já, ég er sá sem víkur.

Báru klýfur bátur
Og bátsmaður er kátur.
Landið tekur, fleyið festir,
Þar fljúga yfir nokkrir þrestir.
Aftur skepnan skríður
Í skjól og þar hann bíður
Létti til og lægði storminn
Er lagði hilmar miðgarðsorminn.

Playlists relacionadas Ver mais playlists

Momentos

O melhor de 3 artistas combinados